Hlaðvarpið 4 vaktin

4 vaktin

Categories

Education

Number of episodes

13

Published on

2024-06-29 12:28:00

Language

Icelandic

4 vaktin

What’s This Podcast
About?

Við heitum Sara Rós Kristinsdóttir og Lóa Farestveit Ólafsdóttir og erum mæður á 4 vaktinni. Þegar við tölum um 4 vaktina þá erum við að vitna í þær vaktir sem við erum ósjálfrátt sett á í lífinu okkar. 1 vaktin er þá hefðbundinn vinnudagur, endurhæfing eða annað, 2 vaktin er það sem við þurfum að gera utan vinnutíma og 3 vaktin er huglæg og einsskonar verkstjórn yfir 2 vaktinni. Fyrir foreldra langveikra og eða fatlaðra barna þá er 2 og 3 vaktin umfangsmeiri og þess vegna ætlum við að tala um hana sem 4 vaktina. Við spjöllum um réttindi,þjónustu ofl og munum tala við aðra foreldra og fagfólk.

Podcast Urls

Podcast Copyright

Hlaðvarpið 4 vaktin

Start monitoring your podcast.

Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.