Bakherbergið er nýtt hlaðvarp um samfélagsmál. Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson hleypa ljósi inn í bakherbergi landsins, fjalla um það sem gerist að tjaldabaki og setja umfjöllun fjölmiðla í samhengi - allt með aðstoð góðra gesta.
Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson
Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.