Þórey María og Þorgerður Erla

Bókaklúbburinn

Categories

Books, Arts

Number of episodes

20

Published on

2021-12-19 13:10:00

Language

Icelandic

Bókaklúbburinn

What’s This Podcast
About?

Bókaklúbburinn er hlaðvarpsþáttaröð í umsjón Þóreyjar Maríu og Þorgerðar Erlu. Í þáttunum er sagt í stuttu máli frá allskonar barna og unglingabókum og rithöfundum þeirra. Vinkonurnar tvær þær Þórey og Þorgerður hafa mikinn áhuga á lestri, bókum og ýmsu í tengslum við það. Einnig finnst þeim ekkert skemmtilegra en að spjalla um bækur og að geta rökrætt skoðanir sínar og hlusta á annarra skoðanir. Þær taka vel á móti öllum spurningum, hugmyndum og skoðunum hlustenda. Skemmtið ykkur vel við hlustunina!

Podcast Urls

Podcast Copyright

Þórey María og Þorgerður Erla

Start monitoring your podcast.

Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.