Leiðist þér bransakjaftæði? Það þarf ekki að vera leiðinlegt. Geri ég ekki bara geggjaða tónlist og hitt fylgir á eftir? Stundum, en ekki alltaf. Í þessu hlaðvarpi er tónlistarfólk að ræða við fólk í tónlistargeiranum um allan fjandann sem gaman er að vita um.
Tónatal
Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.