Dómstóll götunnar er hlaðvarp sem fjallar um dóma sem falla í kynferðisbrotamálum á Íslandi. Undafarin ár höfum við séð sakfellingarhlutfall í nauðgunarmálum í kringum 3,5 prósent, þriðjungi mála er snúið við í landsréttir, aukning á skilorðsbundnum dómum og sakborningar fá refsiafslátt vegna langs málsmeðferðatíma.
Guðný S. og Ólöf Tara
Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.