arnaratla

Fótboltablaður

Categories

Football, Sports

Number of episodes

63

Published on

2025-02-04 22:18:00

Language

Icelandic

Fótboltablaður

What’s This Podcast
About?

Fótboltablaður eru hlaðvarpsþættir sem stýrðir eru af Arnari Má Atlasyni. Arnar er 17 ára gamall og hefur haft áhuga á knattspyrnu síðan hann var þriggja ára gamall. Arnar fylgist allra helst með enska boltanum en einnig fylgist hann með spænska, þýska, ítalska og íslenska boltanum. Þættinir munu byggjast á spjalli og vangaveltum um allt á milli himins og jarðar er varðar fótboltaheiminum. Í þáttinn koma fjölbreyttir gestaviðmælendur þar sem við fáum að kynnast þeim og viðhorfum þeirra til ýmissa hluta.

Podcast Urls

Podcast Copyright

arnaratla

Start monitoring your podcast.

Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.