Golfstöðin er hlaðvarp um allt sem tengist bætingum í golfi. Sérstök áhersla á líkamlega þáttinn, styrktarþjálfun og annað sem getur hjálpað kylfingum að verða betri og spila gott golf án meiðsla. Þáttastjórnandi er Bjarni Már Ólafsson sjúkraþjálfari, golfstyrktarþjálfari og eigandi Golfstöðvarinnar í Glæsibæ sem er golfhermastöð, líkamsrækt og sjúkraþjálfun fyrir golfara.
Bjarni Már Ólafsson
Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.