Götustrákar eru samansettir af Bjarka Viðarsyni og Aroni Mími Gylfasyni. Þeir félagar stikla á stóru málunum og fara yfir víðan völl samfélagsins af sinni einstöku framsagnalist og kímni. Þeir kafa ofan í heim götunnar, twitter og fá gesti til sín í stúdíóið. Fáðu fleiri þætti á www.pardus.is/gotustrakar
© 2025 Götustrákar
Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.