Gunnar Georgsson

Hugarburðarbolti

Categories

Fantasy Sports, Sports

Number of episodes

31

Published on

2025-04-08 17:59:00

Language

Icelandic

Hugarburðarbolti

What’s This Podcast
About?

22.000 manns á Íslandi spila fantasy leikinn í enska fótboltanum. Hugarburðarbolti er nýtt fantasy hlaðvarp sem alla fantasy spilara þyrstir í. Vignir Már Eiðsson og Gunnar Georgsson sjá um þáttinn. Gunnar Georgsson er einn allra sterkasti fantasy spilari landsins. Hann er í 10 sæti yfir allt Ísland og er efstur í mörgum öðrum deildum. Hann veit allt um fantasy. Vignir Már Eiðsson er annar stjórnandi Ofurdeildarinnar og einn allra sterkasti draft spilari landsins. Við förum yfir hverja umferð. Allt rætt fram og aftur. Verðum með deildina Hugarburðarbolti og sigurvegari fær verðlaun.

Podcast Urls

Podcast Copyright

Gunnar Georgsson

Start monitoring your podcast.

Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.