Hugvarpið er fræðsluhlaðvarp um geðheilsu! Þættirnir fjalla um allt frá áhrifaþáttum geðheilsu til geðraskana og úrræða. Markmið hlaðvarpsins er að hvetja fólk til að tala opinskátt um geðheilsu og gera upplýsingar um geðheilsu aðgengilegar fyrir sem flesta. Þáttastjórnendur eru þær Karen Geirsdóttir og Þóra Jóhannsdóttir. Fyrstu 13 þættirnir voru gerðir í samstarfi við Hugrúnu geðfræðslufélag og framlenging á þeirri fræðslu sem félagið stendur fyrir. European Solidarity Corps styrktu verkefnið. Hugvarpið heldur nú áfram óháð félaginu. Upphafsstef: Atli Arnarson Lógó: Jón Hafsteinsson
Hugvarpið
Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.