RÚV

Í túninu heima

Categories

Arts

Number of episodes

17

Published on

2015-12-21 21:30:00

Language

Icelandic

Í túninu heima

What’s This Podcast
About?

Í túninu heima kom úit árið 1975 og er fyrsta minningarskáldsaga Halldórs Laxness en þær urðu alls fjórar á hans ferli. Bókin fjallar um fyrstu tólf árin í lífi Halldórs. Höfundur les. Hljóðritað árið 1986. Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni að gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.

Podcast Urls

Podcast Copyright

RÚV

Start monitoring your podcast.

Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.