Moldvarpið

Moldvarpið

Categories

History

Number of episodes

9

Published on

2025-01-23 00:00:00

Language

English

Moldvarpið

What’s This Podcast
About?

Hlaðvarp um íslenska fornleifafræði. Fornleifafræðingarnir Arthur Knut Farestveit og Snædís Sunna Thorlacius fjalla vítt og breitt um íslenskar fornleifar, minjar og menningarsögu. Í hverjum þætti er ákveðið viðfangsefni tekið fyrir og sett í samhengi við samtímann, bæði fornleifanna og fornleifafræðinganna. Þáttagerðin er styrkt af Fornminjasjóði. Upptökur og hljóðvinnsla: Sindri Snær Thorlacius Þemalag: Gísli Magnús Torfason og Helga Ágústsdóttir Logo: Sigtýr Ægir Kárason Hljóðbrot: Safn RÚV

Podcast Urls

Podcast Copyright

All rights reserved

Start monitoring your podcast.

Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.