Þann 19. september næstkomandi opnar sýningin Norðrið (e. North) í Listasafni Árnesinga og stendur hún opin til 20. Desember. Sýningin skoðar viðbrögð ólíkra listammanna frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi við öfgafullum umhverfisbreytingum á norðurslóðum. Á sýningunni bjóða listamennirnir uppá einstök verk um landslag, landlist og umhverfisstefnu sem glímir við þá óþægilegu staðreynd að umhverfið sem við þekkjum er að hverfa. Í hlaðvarpinu kynnist hlustandi listamönnum sýningarinnar og verkum þeirra, safnstjóra, sýningarstjóra og rithöfundum sem koma að sýningunni.
Tómas Ævar Ólafsson
Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.