RÚV Hlaðvörp

Ólympíusögur

Categories

Sports, Society & Culture

Number of episodes

9

Published on

2024-07-26 06:04:00

Language

Icelandic

Ólympíusögur

What’s This Podcast
About?

Í þáttunum eru nokkrar af hetjum og skúrkum Ólympíusögunnar til umfjöllunar. Gullverðlaunahafinn sem hvílir á Íslandi, Ólympíufarinn sem er eini Íslendingurinn til að vera dæmdur fyrir kynvillu, hlauparinn sem laug til um æsku sína, hetjan sem varð að skúrki fyrir lyfjamisnotkun eru meðal þeirra sagna sem eru sagðar í Ólympíusögum. Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Podcast Urls

Podcast Copyright

RÚV Hlaðvörp

Start monitoring your podcast.

Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.