Hver eru þau þessi olnbogabörn sem alltaf er verið að fjalla um, tala um en við heyrum sjaldnast í sjálfu? Ósýnilega fólkið er viðtalsþáttur Frosta Logasonar en þar ræðir hann við fólk sem glímir við áskoranir sem flesta hryllir við: Fíknivanda og heimilisleysi. Andstreymið sem þetta fólk hefur mátt mæta felur meðal annars í sér fordóma og skilningsleysi.
© 2023 Ósýnilega fólkið
Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.