RÚV Hlaðvörp

Public Enemy - Þjóðarógnin

Categories

Music History, Music

Number of episodes

4

Published on

2025-04-16 14:49:00

Language

Icelandic

Public Enemy - Þjóðarógnin

What’s This Podcast
About?

Ein áhrifamesta og vinsælasta rappsveit verladar, Public Enemy fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni verður rifjuð upp saga sveitarinnar og áhrif hennar. Puplic Enemy hafa alla tíð verið rammpólitískir aktívistar og fjallað um kynþáttamisrétti, óréttlæti, lögregluofbeldi, ofsóknir og fleira í textum sínum. Því er gagnlegt að rýna í ástand og þróun mála í Bandaríkjunum með því að skoða sögu Public Enemy. Kjaftfor andspyrnuhreyfing sem þorir að segja sannleikann. Rætt verður við fólk sem tengist sveitinni og spilað viðtal sem Erpur tók við forsprakka sveitarinnar, Chuck D. Umsjón: Erpur Eyvindarson, Freyr Eyjólfsson og Markús Hjaltason. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Podcast Urls

Podcast Copyright

RÚV Hlaðvörp

Start monitoring your podcast.

Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.