Samtal um sjálfbærni er hlaðvarp á vegum Mannvits þar sem við fjallað er um áhugaverðar nýjungar í tækni, vísindum og verkfræði og áhrif þess á samfélag okkar. Sjálfbær þróun felur í sér áskoranir og tækifæri sem við fjöllum um í þessum hlaðvarpsþáttum.
Copyright 2021 All rights reserved.
Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.