RÚV Hlaðvörp

Stakkaskipti

Categories

Documentary, Society & Culture, Science, Social Sciences

Number of episodes

7

Published on

2025-11-23 09:30:00

Language

Icelandic

Stakkaskipti

What’s This Podcast
About?

Alls eru rúmlega 22 þúsund nemendur í þeim 30 framhaldsskólum sem eru starfandi á Íslandi. Menntamálayfirvöld hafa staðfest tæplega 400 mismunandi námsbrautir hjá þessum skólum og lítið samræmi er á milli skóla. Þetta torveldar gerð námsefnis þar sem enginn er að kenna það sama. Viðmælendur í fyrsta þættinum eru: Anna Helga Jónsdóttir, Atli Ársælsson, Atli Harðarson, Guðrún Helga Ástríðardóttir, Hildur Ýr Ísberg, Matthildur Ársælsdóttir og Svanhildur Svavarsdóttir. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Podcast Urls

Podcast Copyright

RÚV Hlaðvörp

Start monitoring your podcast.

Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.