Gísli Hrafn Gunnarsson

Stjörnuspekiskólinn

Categories

Education

Number of episodes

31

Published on

2025-01-09 23:45:00

Language

Icelandic

Stjörnuspekiskólinn

What’s This Podcast
About?

Í þessu podcast mun ég kenna stjörnuspeki. Stjörnuspekin er margslungið fag en mjög aðgengileg ef maður lærir hana í stigum og leggur grunninn vel. Ég ætla því að fara vel og vandlega yfir þá aðalþætti sem leggja grunninn að stjörnuspekinni og byggja ofan á það. Stjörnuspekin er túlkun hvers stjörnuspekings fyrir sig og því mun ég kenna stjörnuspekina eins og ég upplifi hana. Von mín með þessu podcasti er að hlustendur geti að lokum fylgt eftir stjörnuspeki útskýringum og skilið hvað sé verið að ræða. Stjörnuspekin er mögnuð og mig langar að fleiri eigi þá gjöf að skilja gjafir hennar.

Podcast Urls

Podcast Copyright

Gísli Hrafn Gunnarsson

Start monitoring your podcast.

Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.