RÚV Hlaðvörp

Þetta helst: Saga Sofiu

Categories

Documentary, Society & Culture

Number of episodes

4

Published on

2025-03-24 16:01:00

Language

Icelandic

Þetta helst: Saga Sofiu

What’s This Podcast
About?

Þegar Sofia Kolesnikova fannst látin á Selfossi var óljóst hvort hún hefði verið kyrkt af kærasta sínum eða látist af of stórum skammti fíkniefna. Kærastinn eyddi sönnunargögnum af vettvangi áður en tilkynnt var um andlátið og varð margsaga um hvað gerðist. Við lögreglurannsóknina teiknaðist upp mynstur sem líktist nauðungastjórnun. En málið fór aldrei fyrir dóm þar sem sakborningur lést í miðri málsmeðferð. Umsjón: Þóra Tómasdóttir. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Podcast Urls

Podcast Copyright

RÚV Hlaðvörp

Start monitoring your podcast.

Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.