Hlaðvarp á vegum Þroskaþjálfafélags Íslands. ÞÍ er fag- og stéttarfélag þroskaþjálfa. Tilgangurinn með hlaðvarpinu er að varpa ljósi á starfshætti, starfsumhverfi og ólík störf þroskaþjálfa. Þroskaþjálfar eru eftirsóttir fagaðilar sem standa vörð um réttindi og velferð einstaklinga. Þeir starfa í fjölbreyttum störfum á ólíkum sviðum samfélagsins, með einstaklingum á öllum aldursskeiðum með ólíkar þarfir. Þroskaþjálfar stuðla að aukinni valdeflingu, bættri líðan, inngildingu, sjálfræði og fullri samfélagsþátttöku einstaklinga. Heimasíða félagsins er www.throska.is Auður Björk Kvaran þroskaþjálfi heldur utan um hlaðvarp félagsins.
© 2025 Þroskaþjálfinn
Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.