Daníel Óli

Trivíaleikarnir

Categories

Society & Culture

Number of episodes

51

Published on

2025-07-01 18:11:00

Language

Icelandic

Trivíaleikarnir

What’s This Podcast
About?

Trivíaleikarnir færa pub quiz stemninguna beint heim til þín, hvar sem þú ert og hvað sem þú ert að gera. Tvö tveggja manna lið etja kappi í léttri og skemmtilegri spurningakeppni þar sem spurningar um allt milli himins og jarðar dynja á keppendum. Hvort sem þú elskar pub quiz og spurningaspil eða veist varla hvað Gettu Betur er, að þá er eitthvað fyrir þig í Trivíaleikunum. Hlustaðu, hlæðu með okkur og lærðu eitthvað nýtt í leiðinni. Fáðu fleiri þætti með áskrift á Patreon: https://www.patreon.com/trivialeikarnir

Podcast Urls

Podcast Copyright

Daníel Óli

Start monitoring your podcast.

Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.