True Crime Ísland er nýtt íslenskt podcast þar sem nýleg sakamál á Íslandi eru greind út frá dóminum sjálfum. Við erum þrjár vinkonur, þar af tveir lögfræðingar, sem lesum dóma, útskýrum málsatvik og ræðum hvernig réttarkerfið virkar á Íslandi. Fyrsta serían fjallar um karlmenn sem drepa karlmenn, þar sem við förum í gegnum íslensk morðmál, dómsniðurstöður og áhrif þeirra á samfélagið. Ef þú hefur áhuga á íslenskum sakamálum, glæpum á Íslandi og raunverulegum dómum, þá er þetta podcastið fyrir þig. ➡️ Fylgdu True Crime Ísland á Spotify og vertu með okkur frá byrjun.
True Crime Ísland
Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.