Álfrún Tryggvadóttir og Linda Heiðarsdóttir

Tvær á báti

Categories

Health & Fitness, Sports, Running

Number of episodes

3

Published on

2025-10-03 13:00:00

Language

English

Tvær á báti

What’s This Podcast
About?

Álfrún Tryggvadóttir og Linda Heiðarsdóttir eru tvær miðaldra hlaupakonur sem hafa náð góðum árangri í hlaupum í aldursflokknum 40 – 49 ára. Þær þreytast ekki á að tala um hlaup og setja sér ný markmið. Í hlaðvarpsþættinum Tvær á báti ræða þær um hlaup út frá ýmsum hliðum, fá til sín góða gesti og segja hlaupasögur. Fyrst og fremst eru þær þó venjulegar konur að gera hlaðvarp fyrir venjulega hlaupara.

Podcast Urls

Podcast Copyright

© 2025

Start monitoring your podcast.

Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.