Tvígrip -karfan kortlögð- eru hlaðvarpsþættir sem fjalla um allt sem við kemur Íslandsmótinu í körfuknattleik karla frá árinu 1989. Einnig verður bikarkeppnin gerð skil ásamt Evrópukeppninni og landsliðið fær sitt pláss. Eitt tímabil verður tekið fyrir í hverjum þætti.
svennioli
Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.