RÚV Hlaðvörp

Var afa mínum slaufað?

Categories

Books, Arts, Society & Culture, Documentary

Number of episodes

4

Published on

2025-04-20 10:30:00

Language

Icelandic

Var afa mínum slaufað?

What’s This Podcast
About?

Rithöfundurinn Kristmann Guðmundsson var á sínum tíma einn þekktasti rithöfundur Íslands. Hann var um tíma metsöluhöfundur víða í Evrópu og bækur hans þýddar á nærri 40 tungumál. En af hverju veit enginn hver hann er lengur? Umtal fylgdi honum alla tíð og um hann gengu rætnar slúðursögur, en hann sagði þær vera sprottnar úr viðjum kommúnista. En hvað er satt? Var Kristmann fórnarlamb skipulagðrar rógherferðar eða þjáðist hann af ofsóknarbrjálæði? Umsjón: Kristlín Dís Ingilínardóttir Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Podcast Urls

Podcast Copyright

RÚV Hlaðvörp

Start monitoring your podcast.

Sign up to track rankings and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.